Umsóknir um starfsleyfi vegna mengandi starfsemi

Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja hefur borist eftirtaldar umsóknir um starfsleyfi sbr. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. Tillögur að starfsleyfum verða auglýstar opinberlega jafnóðum og þær liggja fyrir og gefst þá öllum tækifæri að koma með athugasemdir áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfis verður tekin.

 

 • Bikevík ehf., kt. 580718-0190, Njarðarbraut 1a, Reykjanesbæ til reksturs viðhalds og smíði vélhjóla. Umsókn móttekin 22.08.19.
 • Dama Blu ehf., kt. 431018-1360, Skálareykjarvegur 12, 250 Garði til reksturs fiskvinnslu. Umsókn móttekin 21.08.19.
 • Víkurás ehf., 410992-2219, Iðavöllum 6, Reykjanesbæ til reksturs trésmiðju. Umsókn móttekin 20.08.19.
 • Bergraf stál ehf., kt. 700315-1340, Selvík 3, Reykjanesbæ til reksturs stál og blikksmiðju. Umsókn móttekin 20.08.19.
 • Borgarplast ehf., kt. 510671-0159, Framnesvegi 21, Reykjanesbæ til reksturs frauðplastframleiðslu. Umsókn móttekin 05.08.19.
 • Olíudreifing ehf., kt. 660695-2069, Berghólabraut til reksturs á olíubirgðastöð. Umsókn móttekin 01.08.19.
 • Staftré ehf., kt. 470600-2410, Strandgata 27, Sandgerði, til reksturs trésmíðaverkstæðis. Umsókn móttekin 31.07.19.
 • Vökvatengi ehf., kt. 581297-2899, Fitjabraut 2, Njarðvík til reksturs bifreiða- og vélaverkstæðis. Umsókn móttekin 31.07.19
 • Vélsmiðja Gringavíkur ehf., kt. 590689-1739, Seljabót 3, Grindavík til reksturs stál- og vélsmiðju. Umsókn móttekin 29.07.19.
 • Martak ehf., kt. 440795-2349, Hafnargötu 21, Grindavík til reksturs stálsmiðju. Umsókn móttekin 30.07.19.
 • Atlantsolía ehf., kt, 590602-3610, Stapabraut 21, 260 Njarðvík til rekstur sjálfsafgreiðslu á bensíni og díselolíu. Umsókn móttekin 22.07.19
 • KD flutningar ehf., kt. 500613-0840, Fitjabraut 14, 260 Njarðvík til reksturs móttöku og niðurrifs bifreiða að Fitjabraut 14. Umsókn móttekin 19.07.19.
 • Tjónaviðgerðir Gunna ehf., kt 690115-0930, Grófin 10b, 230 Reykjanesbæ til rekstur bílamálunar í Grófinni 10b. Umsókn móttekinn 24.06.2019.
 • N1 ehf., kt. 411003-3370, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi til reksturs á bensínstöð á Hafnargötu 86, 230 Reykjanesbæ. Umsókn móttekin 23.6.2019.
 • Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., kt. 590269-4099, Sjávargötu 6-12, 260 Reykjanesbæ til reksturs á skipasmíðastöð. Umsókn móttekin 3.4.2019.
 • Kalka sorpeyðingarstöð sf., kt. 531278-0469, Nesvegi 1, 240 Grindavík til reksturs á gáma- og móttökustöð. Umsókn móttekin 21.1.2019.
 • Kalka sorpeyðingarstöð sf., kt. 531278-0469, Jónsvör 9, 190 Vogum til reksturs á gáma- og móttökustöð. Umsókn móttekin 21.1.2019.
 • Stellar Seafood ehf., kt. 530308-1540, Hafnargötu 9, 245 Sandgerði til reksturs á fiskvinnslu. Umsókn móttekin 6.10.2018.
 • B. Júl ehf., kt. 620219-1180, Sjávargötu 1, 245 Sandgerði til reksturs á fiskvinnslu og harðfiskverkun. Umsókn móttekin 25.2.2019.
 • Alp hf., kt. 540400-2290, Arnarvelli 2, 235 Reykjanesbæ til reksturs á bílaleigu með verkstæði og þvottaaðstöðu. Umsókn móttekin 7.1.2019.
 • Permoco ehf., kt. 640418-2060, Bolafæti 15, 230 Reykjanesbæ til reksturs á fiskvinnslu. Umsókn móttekin 27.7.2018.
 • Jarðboranir hf., kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 3, 201 Kópavogi til jarðborunar við Reykjanesvirkjun. Umsókn móttekin 30.10.2018.
 • Borgarplast hf., kt. 510671-0159, Grænásbraut 501, 262 Reykjanesbæ til vinnslu með plast- og frauðefni. Umsókn móttekin 7.12.2018.
 • Plastgerð Suðurnesja ehf., kt. 631296-4089, Framnesvegi 21, 230 Reykjanesbæ  til vinnslu með plast- og frauðefni. Umsókn móttekin 7.12.2018.
 • Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndalur 2, 190 Vogar, vegna starfsleyfis fyrir áramótabrennu 31. desember 2018 norðan íþróttavallar á Grænuborgarsvæði í Vogum. Umsókn móttekin 28.11.2018.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær, vegna starfsleyfis fyrir þrettándabrennu 6. janúar 2019 við Ægisgötu í Keflavík. Umsókn móttekin 27.11.2018.
 • Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík, vegna starfsleyfis fyrir áramótabrennu 31. desember 2018 við Stakkarbakka vestan Litlubótar, Grindavík. Umsókn móttekin 27.11.2018.
 • Björgungarsveitin Ægir í Garði, kt. 630678-0729,  Gerðavegi 20b, 250 Garði, vegna starfsleyfis fyrir áramótabrennu 31. desember 2018 á malarvelli knattspyrnufélags Víðis við Sandgerðisveg í Garði. Umsókn móttekin 6.11.2018.
 • Löður ehf., kt. 580912-0280, Hafnargötu 86, 230 Reykjanesbæ til reksturs á bílaþvottastöð. Umsókn móttekin 25.10.2018.
 • Nesfiskur ehf., kt. 410786-1179, Gerðavegur 32, 250 Garði til reksturs á fiskvinnslu. Umsókn móttekin 08.06.2018.